Fyrir þá sem hafa áhuga..

Ég tók eftirfarandi viðtal við Vilborgu Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar í byrjun janúar, þegar ég var stödd á Íslandi.
Síðan þá, hafa stjórnvöld sem betur fer brugðist við, sbr. ný Velferðarvakt Félagsmálaráðuneytisins og frétt Eyjunnar í dag um að Velferðarráð Reykjavíkur veiti 180 milljónir í styrki til 60 aðila.

En hér er viðtalið:

http://www.youtube.com/watch?v=KvyJX7o_eIQ


mbl.is 152% fjölgun umsókna eftir neyðaraðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju eru tekju-viðmið Félagsmálastofnunar svona lág á Íslandi? Öryrkjar sem eru með 130.000 kr,- á mánuði, fá ekki fjárhagsaðstoð hjá neinu sveitarfélagi á Íslandi, vegna þess að þeir eru með 130.000 króna tekjur, sem eru svo HÁAR. Er viljandi verið að halda þessum tekju viðmiðum hjá Félagsþjónustunni svona lágum til að öryrkjar og aldraðir geti ekki sótt um. Þú sérð það að Félagsþjónustan miðar yfirleitt við 110.000 kr,- tekjur, en þeir sem eru örlítið fyrir ofan það, fá EKKERT. Hver lifir á 130.000 kr,- á Íslandi í dag?

Nei bara smá spurningar.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband