Hiđ ógeđfelllda extrabladet hefur ţví miđur rétt fyrir sér

Ţótt sum lýsingin (: helvíti) eigi ekki rétt á sér, eiga orđ eins og "hroki" og "grćđgi" fullan rétt á sér. Uffe Riis Sörensen hefđi átt ađ bćta orđinu "minnimáttarkennd" og "stórmennskubrjálćđi" viđ. Ţví miđur hef ég í gegnum tíđina heyrt á Strikinu afar hátt í Íslendingum, sem héldu ađ međ ţví ađ tala hátt og haga sér eins og ţeir kynnu enga mannasiđi myndu ţeir sigra heiminn og sérstaklega sýna fram á ţađ , ađ Íslendingar vćru, ţrátt fyrir kulda og vosbúđ, hin guđs útvalda ţjóđ. Hvađ sagđi skáldiđ ekkiÖ Íslendingar dansa um mykjuhauginn og halda ađ hann sé fjalliđ Sínaí.
mbl.is Frekja og hroki ađgangsorđ íslenska helvítisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Ekstra bladid hefur unnid nokkur Cavling-verdlaun fyrir góda rannsóknarbladamennsku. Bendi bara á thad, thó ég sé alveg sammála ad thetta er rusl-blad ad flestu leyti.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 3.12.2008 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband